7. janúar 2014
Nýtt símanúmer ferðamálafulltrúa
Gleðilegt ár. <br />Vek athygli á því að á nýju ári hefur ferðamálafulltrúi Upppsveita Árnessýslu <br />fengið nýtt símanúmer 480 3009<br />netfangið er óbreytt asborg@ismennt.is
19. desember 2013
Frá Efsta-Dal opið um hátíðarnar
Í Efsta-Dal er opið allt árið. Íshlaðan frá 11-21 (hádegisverðarseðill frá 11:30-15:00) Hlöðuloftið frá 18-21. Í Efstadal er einnig opið yfir alla hátíðina. Hægt verður að koma á kaffihúsið, veitingastaðinn og gistiheimilið alla daga yfir hátíðarnar. 23.des. skötuveisla frá 18:00 til 21:00 24.des...
1. nóvember 2013
Erindi flutt á opnunarhátíð Safnahelgar 2013
Erindi frá opnun Safnahelgar á Suðurlandi í Árnesi í gær.
30. október 2013
Opnunarhátíð Safnahelgar í Árnesi 31. okt.
Glæsileg menningarhátíð framunan um helgina
29. október 2013
Uppsveitir á Safnahelgi
Dagskrá Safnahelgar á Suðurlandi í Uppsveitum Árnessýslu Þjórsárstofa Árnesi Fimmtudagur 31. október kl. 16:00. Opnunarhátíð Safnahelgar á Suðurlandi fer fram í Þjórsárstofu í Árnesi. Friðrik Erlingsson rithöfundur opnar hátíðina formlega með ávarpi. Inga Jónsdóttir safnstjóri Listasafns Árnesing...
7. október 2013
Tölum saman 23. október
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga bjóða til málþings<br />á Hótel Heklu, Brjánsstöðum, 23. október frá kl.12-17.
20. september 2013
Hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið
Spennandi verkefni er framundan. Auglýst hefur verið hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið.
26. ágúst 2013
Uppsveitahringurinn 7. sept
Laugardaginn 7. september, n.k., verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn“ haldinn í annað sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag. Skráning á www.hlaup.is
25. ágúst 2013
Opna Laugarvatns Fontana 31.ágúst
Þá er komið að enn einu skemmtilegu golfmóti, í samstarfi við einn af<br />aðalstyrktaraðilum Dalbúa, Laugarvatn Fontana.
