12. ágúst 2013
Tvær úr Tungunum 2013 17. ágúst
Sveitahátíðin " Tvær úr Tungunum“ verður haldin í Reykholti Biskupstungum Laugardaginn 17. ágúst.
12. ágúst 2013
Uppsveitahringurinn 2013 7.september
Laugardaginn 7. september, n.k., verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn“ haldinn í annað sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag.
5. ágúst 2013
Góð helgi og fleiri framundan
Verslunarmannahelgin senn á enda en sumarið er ekki búið.
29. júlí 2013
Verslunarmannahelgin
Hér verður safnað saman upplýsingum um hvað er um að vera í Uppsveitunum þá helgina jafnóðum og fréttir berast. Fylgist með.
11. júlí 2013
Bragginn
Nú ætlum við Bragga-píur að byrja að bjóða upp á Brunch um helgar. Brunch verður á matseðlinum á milli 10 og 14. Við ætlum einnig að vera með göngu-jóga um morguninn, frá 10.30 - 11 (jafnvel rúmega það) og hvetjum við fólk til að klæða sig eftir veðri. Það verður svo tilvalið að ljúka jóganu með ...