19. mars 2014

Fréttir frá Úlfljótsvatni

Útilífsmiðstöð skáta er staðsett við Úlfljótsvatn í Grímsnes-og Grafningshreppi, skammt frá Ljósafossvirkjun. Miðstöðin er í eigu Bandalags íslenskra skáta og Skátasambands Reykjavíkur. Útilífsmiðstöðin býður almenningi að nota aðstöðuna og er staðurinn leigður út til margvíslegra viðburða fyrir ...

Lesa meira

18. mars 2014

Unglingurinn drepfyndinn á laugardaginn í Aratungu

Unglingurinn leikverk í Aratungu Við komum með Unglinginn til ykkar! Unglingurinn er frábært nýtt leikverk sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaus hana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér sv...

Lesa meira

12. mars 2014

Hugmyndasamkeppni á Geysi úrslit ljós

Merkum áfanga var fagnað á Geysi 6. mars sl. Þegar úrslit í hugmyndasamkeppni um uppbyggingu hverasvæðisins voru kynnt. Allt um Hugmyndasamkeppnina má lesa á vef Ferðamálastofu Hér

Lesa meira

27. febrúar 2014

Skráning Leyndardóma í fullum gangi

Vertu með í kynningarátaki.

Lesa meira

Skráning Leyndardóma í fullum gangi

27. febrúar 2014

Leyndardómar Suðurlands

Hvaða leyndardóm vilt þú kynna ? Framundan er umfangsmikið kynningarátak sem ykkur er boðið að taka þátt í. Ferðaþjónustufyrirtæki,matvælaframleiðendur, félög, fyrirtæki og allir áhugasamir eru hvattir til að vera með. Frábær leið til að koma ykkur á framfæri/kynna ykkar starfsemi. Utan háannatím...

Lesa meira

25. febrúar 2014

Leiksýningar í Aratungu

"Barið í brestina" <br />Höfundur: Guðmundur Ólafsson<br />Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson

Lesa meira

19. febrúar 2014

Upplýsingafundur

Samtal um framtíð og samvinnu í markaðssetningu Samtal um framtíð og samvinnu í markaðssetningu, fimmtudaginn 20. febrúar 2014 Íslandsstofa og Markaðsstofa Suðurlands boða til samtals aðila í ferðaþjónustu og tengdra hagsmunaaðila. Á fundinum er ætlunin að ræða möguleika á að stilla enn frekar sa...

Lesa meira

10. febrúar 2014

Leiksýning í Aratungu

Leikdeild U.M.F.Biskupstungna æfir nú af fullum krafti gamanleikinn, Barið í brestina, eftir Guðmund Ólafsson. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson en þetta er sjöunda uppfærsla hans hjá félaginu. Leikritið er ærslafullur gamanleikur með söngívafi. Alls koma að uppsetningunni um 20 manns, 14 le...

Lesa meira

3. febrúar 2014

Upplit viðburður og myndasýning

Viðburður og aðalfundur 2014 Fyrsti viðburður Upplits á þessu ári verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20:00 í Efsta-Dal. Gestir kvöldsins verða: Dorothee Lubecki menningarfulltrúi sem mun kynna Menningarráð Suðurlands, hlutverk þess í sunnlenskri menningu, starf menningarfulltrúa og verke...

Lesa meira

23. janúar 2014

Menningarstyrkir

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrk til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að ...

Lesa meira