22. maí 2014

Landnámsdagur 2014

Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi verður haldinn laugardaginn 14. júní 2014 og er þetta í fimmta sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur. Þau ánægjulegu tímamót eru í ár að nú hefur verið stofnað víkingafélag á Suðurlandi. Sunnlensku víkingarnir ásamt gestum, félögum úr víkingafélaginu E...

Lesa meira

19. maí 2014

Minkabændur í Mön bjóða heim

OPIÐ HÚS<br />Í minkabúinu Mön, <br />Skeiða og Gnúpverjahreppi <br />laugardaginn 24. maí frá kl. 10 til 17.<br /><br />Margs konar fróðleikur um dýrin og búið.<br />Heitt á könnunni.<br />Minkaskart til sölu.<br />Minkasmyrsl til sölu.<br />Hægt verður að fá að halda á nýfæddum minkahvolpum.<br />Eitthvað fyrir börnin.<br /><br />Allir velkomnir sem vilja fræðast um búskapinn.

Lesa meira

18. maí 2014

Umbúðir og framsetning á vöru

Sjá auglýsingu hér Umbúðahönnun og framsetning matvöru Fyrirlesarar eru Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og stöðvarstjóri matarsmiðjunnar á Flúðum og Gunnþórunn Einarsdóttir matvælafræðingur og verkefnastjóri verkefnisins “Ný norræn matvæli”. Matís stendur fyrir námskeiði í umbúðahönnun matvara og ...

Lesa meira

8. maí 2014

Söguslóðaþing 2014

Árlegt Söguslóðaþing Samtaka um söguferðaþjónustu verður haldið 16. maí allir velkomnir. Dagskrá hér

Lesa meira

29. apríl 2014

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar. Það er bjart yfir Uppsveitunum, farfuglarnir streyma heim og búa sig undir hreiðurgerð. Bændur búa sig undir sauðburðinn og ferðamennirnir spóka sig og njóta náttúrunnar. Hlökkum til að sjá ykkur í sumar verið velkomin.

Lesa meira

15. apríl 2014

Páskadagskrá í Úthlíð að vanda

Páskadagskráin 2014 er með mjög hefðbundnum hætti. Píslarhlaup á föstudaginn langa, páskabingó á laugardag og páskamessa Úthlíðarkirkju á páskadag kl. 16.00 MIÐVIKUDAGUR 16. apríl Opið í Réttinni FIMMTUDAGUR 17. apríl SKÍRDAGUR Opið í Réttinni frá kl. 12 Opið í Hlíðarlaug Pottarnir opnir 12 - 16 ...

Lesa meira

2. apríl 2014

Uppsveitabrosið 2013

Uppsveitabrosið 10 ára.

Lesa meira

Uppsveitabrosið 2013

28. mars 2014

Kuðungurinn umhverfisviðurkenning.

Hvatning til að tilnefna fyrirtæki eða stofnun.

Lesa meira

25. mars 2014

Opnunarhátíð Leyndardómanna

Verið velkomin á Suðurland 28. mars- 6. apríl.

Lesa meira

Opnunarhátíð Leyndardómanna

21. mars 2014

Leyndardómar Suðurlands heildardagskráin komin !

Umfangsmikið kynningarátak "Leyndadómar Suðurlands" fer fram dagana<br /> 28.mars - 6. apríl. Þá verða viðburðir og tilboð um allt Suðurland. <br />Fjölbreytt dagskrá og frítt í strætó. Missið ekki af þessu!

Lesa meira

Leyndardómar Suðurlands heildardagskráin komin !