17. febrúar 2015

Uppsveitakortið

Nú er hafin árviss endurskoðun á Uppsveitakortinu sem gefið er út árlega og dreift víða. Hægt er að skoða kortið hér á vefnum www.sveitir.is/kort Vinsamlegast hafið samband ef þið hafið athugasemdir eða upplýsingar um breytingar á korti eða þjónustulista. Hjálpumst að við að gera gott kort betra....

Lesa meira

17. febrúar 2015

Fréttabréf í hverri sveit

Gaman er að minna á að í Uppsveitum Árnessýslu eru gefin út í hverjum mánuði fréttabréf sem eru full af upplýsingum um það sem er að gerast í sveitunum. Fréttabréfin eru einnig aðgengileg á heimasíðum sveitarfélaganna hvers fyrir sig og hægt að lesa þar. Hrunamannahreppur - Pésinn www.fludir.is B...

Lesa meira

5. febrúar 2015

Frumkvöðladagur Uppsveitanna 12.3.

„ Frumkvöðladagur Uppsveitanna “. Verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00. Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu og markmiðið er að stuðla að nýsköpun og eflingu atvinnutækifæra á svæðinu. Frá hugmynd til framkvæmdar - hugað verður að því hvernig er...

Lesa meira

21. janúar 2015

"Að sunnan" nýir þættir á N4

“Að sunnan” á N4 eru nýjir þættir á sömunótum og "Að norðan" en fyrsti þátturinn fer í loftið miðvikudaginn 21.janúar kl. 18.30 Af því tilefni langaði okkur að deila með ykkur stiklunni /trailernum https://www.facebook.com/video.php?v=928633240480438&set=vb.207787725898330&type=2&theater Framunda...

Lesa meira

7. janúar 2015

Þorrinn framundan

Gleðilegt ár enn og aftur. Árið hefst með nokkrum umhleypingum í veðri og biðjum við vegfarendur um að gæta varúðar því oft er töluverð hálka á þessum árstíma. Ef passað er upp á hraðan fer allt vel. Bendum líka á kosti þess að eiga mannbrodda til að geta notið útiveru. Framundan er nú Þorrinn, s...

Lesa meira

17. desember 2014

Jólalegt í Uppsveitunum

Það hefur aldeilis verið jólalegt um að litast hér i Uppsveitunum að undanförnu. Blessaður jólasnjórinn birtir upp og við höfum blessunarlega verið laus við verstu veður þó aðeins hafi blásið inn á milli. Víða má rekast á jólasveina og meira að segja sást til Grýlu í byrjun aðventu en hún hefur e...

Lesa meira

8. desember 2014

Upplestur úr jólabókum á Café Mika 12.des

Föstudagskvöldið 12. desember efna Upplit og Bókakaffið á Selfossi til upplesturs í Café Mika í Reykholti. Húsið opnar klukkan átta og upplestur stendur frá 20:30-21:30. Guðjón Ragnar Jónasson íslenskufræðingur kynnir Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi og les stuttan kafla. Bjarni Harðarson segir...

Lesa meira

26. nóvember 2014

Ný vefverslun í Friðheimum

Opnuð hefur verið vefverslun í Friðheimum þar sem hægt er að panta gómsætar afurðir beint úr Litlu tómatabúðinni í fallegum gjafaöskjum. www.fridheimar.is

Lesa meira

24. nóvember 2014

Leigubíll í Uppsveitum

Í Uppsveitum Árnessýslu er hægt að hringja á leigubíl. Þjónusta fyrir allt svæðið, Grímsnes, Reykholt, Flúðir , Árnes og Brautarholt, Alltaf á vaktinni , sími 776 0810 eða 783-1224 Hér er slóð á Facebook síðuna https://www.facebook.com/leigubill

Lesa meira

29. október 2014

Safnahelgi heildarsdagskrá um allt Suðurland

Hvet alla til að kynna sér fjölbreytta dagskrá safnahelgar á Suðurlandi. Einnig er hægt að skoða einstaka viðburði á www.sudurland.is Velkomin Heildardagskrá hér

Lesa meira