8. júní 2015
Menningarveisla Sólheima
Menningarveisla Sólheima er hafin og dagskráin er afar fjölbreytt og skemmtileg. Um að gera að bregða sér í heimsókn í sumar og njóta alls þess sem Sólheimar þessi einstaki staður hefur uppá að bjóða. Dagskráin er hér
21. maí 2015
Borg í sveit 30. maí sveitadagur
Borg í sveit. Nú líður að sveitadeginum í Grímsnesi- og Grafningshreppi. Skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna út um alla sveit. Hér er dagskráin Allir velkomnir.
12. maí 2015
Myndasýning á Gömlu Borg
Frá Hollvinum Grímsness Myndasýningin með viðtali Guðfinnu Ragnarsdóttur við Sigurð Gunnarsson frá Bjarnastöðum, sem féll niður fyrr í vetur vegna veðurs, verður á Gömlu Borg nk. fimmtudag 14. maí kl. 15:00. Ókeypis aðgangur - Allir velkomnir
28. apríl 2015
Söguslóðaþing
Áhugaverð dagskrá á Söguslóðaþingi 2015 sem haldið er á Norðurlandi að þessu sinni. Dagskrá hér
9. apríl 2015
Stangarverkefni í erlendum fjölmiðlum
Nýlega birtist grein um Stangarverkefni Minjastofnunar Íslands og Skeiða- og Gnúpverjahrepps í stærsta íranska tímaritinu um arkitektúr. Sjá hér
21. mars 2015
Umfjöllun um frumkvöðladaginn
Dagkráin var með umfjöllun um frumkvöðladag Uppsveitanna Fréttina má lesa með því að smella á Umfjöllun hér Og svo var N4 á staðnum Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson N4 þáttur hér
14. mars 2015
Upplit og göngumenning á Flúðum
Göngumenning Fræðslufundur Upplits á Kaffi Grund Göngumenning verður viðfangsefni fræðslu- og aðalfundar Upplits, sem haldinn verður á Kaffi Grund á Flúðum, miðvikudagskvöldið 18. mars kl. 20.00 Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands fjallar um göngur og útivist. Hal...
9. mars 2015
Uppsveitabrosið afhent
Uppsveitabrosið “Uppsveitabrosið” er viðurkenning sem veitt er árlega einstaklingi eða fyrirtæki. Bros frá Uppsveitunum. Markmiðið er að senda út jákvæð skilaboð og vekja athygli á góðu samstarfi og hvetja til enn frekari samvinnu. Hugmyndin að “Uppsveitabrosinu“ kviknaði í stefnumótunarvinnu sem...
2. mars 2015
Nýsköpunardagur 12. mars
„ Frumkvöðladagur Uppsveitanna “. Verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00 í Cafe mika Reykholti Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu og markmiðið er að stuðla að nýsköpun og hvetja hugmyndaríkt fólk til dáða. Hugað verður að því hvernig má komast f...
17. febrúar 2015
Uppsveitakortið
Nú er hafin árviss endurskoðun á Uppsveitakortinu sem gefið er út árlega og dreift víða. Hægt er að skoða kortið hér á vefnum www.sveitir.is/kort Vinsamlegast hafið samband ef þið hafið athugasemdir eða upplýsingar um breytingar á korti eða þjónustulista. Hjálpumst að við að gera gott kort betra....
