27. október 2014

"Safnið mitt og safnið þitt" 30. okt.

Í tengslum við opnun Safnahelgar á Suðurlandi verður haldið stutt málþing í ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn, 30 október kl. 16:00 - 18:00 Dagskrá hér

Lesa meira

8. október 2014

Orgelið rokkar

Orgelið „rokkar“ Tónleikar í Skálholtsdómkirkju miðvikudagskvöldið 22. október kl.20:30 Fjölskyldutónleikar þar sem þekkt tónlist úr kvikmyndum s.s. Starwars, Pirates of the Caribbean, Indiana Jones, með hljómsveitum eins og Queen, Abba ýmislegt fleira sem allir ættu að þekkja. Organisti er Jón B...

Lesa meira

1. október 2014

Íþróttaskóli fyrir leikskólabörn

Íþróttaskóli fyrir leikskólakrakka 4.október- 1.desember í íþróttahúsi Hrunamanna. Ágætu foreldrar/aðstandendur. Íþróttaskóli fyrir leikskólakrakka mun hefjast í íþróttahúsi Hrunamanna á Flúðum á næstunni. Er þessi íþróttaskóli fyrir öll börn sem komast á leikskóla sveitarfélagana eða frá eins ár...

Lesa meira

23. september 2014

Áhugavert fyrir ferðaþjónustuaðila

Námskeið fyrir aðila í ferðaþjónustu hefst 7. okt. SASS stendur fyrir námskeiði fyrir aðila sem starfa í ferðaþjónustu Fjallað verður um hagnýtar markaðsaðgerðir, virkni tripadvisor.com og facebook.com ofl. Að námskeiði loknu munu þátttakendur hafa skýr svör við eftirfarandi spurningum: Hverjar e...

Lesa meira

18. september 2014

Úthlíð um helgina

Enn heldur helgarfjörið áfram í Úthlíð en um helgina verður sannkölluð kjötkveðjuhátíð í Úthlíð Á golfvellnum verður Bændaglíma golfklúbbsins í Úthlíð haldin með pompi og prakt. Mótið hefst kl. 10 að morgni með því að mótsgestir mæta í Réttina og þar verður skipt í tvö lið. Fyrirliðar verða Þorbj...

Lesa meira

15. september 2014

Átthagafræðinámskeið

Átthagafræðinámskeið haldið af Fræðsluneti Suðurlands, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi. Námskeiðið fjallar um sögu og menningu sveitanna og verður haldið í Reykholti, á Borg og Laugarvatni. Umfjöllunarefni verða: Jarðfræði uppsveitanna, fornleifar, saga sveitanna á miðöldum, glæpir ...

Lesa meira

11. september 2014

Réttir um helgina

Hrunaréttir í Hrunamannahreppi Árnessýslu Föstudaginn 12. september kl. 10.00 Reykjaréttir á Skeiðum Árnessýslu Laugardaginn 13. september um kl. 09.00 Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi Árnessýslu Föstudaginn 12. september kl. 11.00 Tungnaréttir í Biskupstungum Árnessýslu Laugardaginn 13. septem...

Lesa meira

6. september 2014

Myndir

Vel heppnuð Uppskeruhátíð og Uppsveitahringurinn 2014 að baki Kíkið á myndasöfnin Uppskera 2014 Uppsveitahringurinn 2014

Lesa meira

25. ágúst 2014

Uppsveitahringurinn íþróttaviðburður 6. sept.

Laugardaginn 6. september n.k. verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn" haldinn í þriðja sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag. Tímasetningar og staðsetning Vegalengdirnar eru ein...

Lesa meira

7. ágúst 2014

Tvær úr Tungunum 16. ágúst

Tvær úr Tungunum 2014 Aratunga - Reykholt Dagskrá 10:00 Sundlaugin opin og kaffi á sundlaugarbakkanum 10:30 Létt gönguferð um Reykholt. Leiðsögn Skúli Sæland, lagt af stað frá Aratungu, kr. 500. 11:00 Íþróttamiðstöðin. Opin fótboltaæfing fyrir 8-12 ára. Í boði UMF Bisk. Allir velkomnir. Umsjón: E...

Lesa meira