12. nóvember 2015

Kertafleyting og jólamarkaður á Laugarvatni 28.11

Laugardaginn 28. nóvember.

Lesa meira

25. október 2015

Útgáfutónleikar í Aratungu 5. des.

Karl Hallgrímsson er að gefa út nýja plötu og verður með útgáfutónleika í Aratungu 5. desember. Við fylgjumst með frekari fréttum af því.

Lesa meira

Útgáfutónleikar í Aratungu 5. des.

8. september 2015

The King's Singers í Skálholti 17. sept.

The King’s Singers syngja í Skálholtskirkju fimmtudaginn 17. september 2015, kl. 18.00 Miðasala fer fram á midi.is Hinn óviðjafnanlegi breski sönghópur, The King’s Singers kemur til Íslands og heldur tvenna tónleika; í Hörpu, og í Skálholtskirkju. Það var ósk The King’s Singers að syngja tvenna t...

Lesa meira

The King's Singers í Skálholti 17. sept.

11. ágúst 2015

Lífræni dagurinn á Sólheimum 15.8

Lífræni dagurinn á Menningarveislu Sólheima 15. ágúst Það verður mikið um að vera laugardaginn 15. ágúst á Sólheimum þegar haldið verður upp á Lífræna daginn á Menningarveislu Sólheima. Þetta er í tíunda sinn sem þessi hátíð er haldin og því verður slegið upp markaðstjaldi við verslunina Völu þar...

Lesa meira

6. ágúst 2015

Uppsveitahringurinn og Tvær úr Tungunum 15.ágúst

Uppsveitahringurinn verður haldinn laugardaginn 15. ágúst. Þá verður hlaupið og hjólað um Uppsveitirnar. 46 km, 10 km og 400 m krakkahlaup. Sama daga er sveitahátíðin "Tvær úr Tungunum " með fjölbreyttri skemmtun fyrir alla fjölskylduna, árlegri keppni í gröfuleikni og Dansleik í Aratungu. Auglýs...

Lesa meira

28. júlí 2015

Flúðir og nágrenni um Verslunarmannahelgina

Það verður fjölbreytt dagskrá á Flúðum og nágrenni um Verslunarmannahelgina, eitthvað fyrir alla. Viðburðurinn á Facebook kíkið hér Hér er einnig listað upp allt það sem er á dagskrá á Flúðum og nágrenni DAGSKRÁ

Lesa meira

28. júlí 2015

Úthlíð um Verslunarmannahelgina

Verslunarmannhelgin 2015 er að fara að bresta á og dagskráin í Úthlíð er með nokkuð hefðbundnum hætti. Fylgist með okkur á www.uthlid.is Laugardagur: Krakkabingó í Réttinni, brekkusöngur og dansleikur um kvöldið. Sunnudagur: Barna- og unglingagolfmót GÚ Góð tjaldstæði með rafmagni, sundlaug, veit...

Lesa meira

6. júlí 2015

Laugarvatn í brennidepli um helgina

Laugarvatn í brennidepli laugardaginn 11.júlí Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn verður haldin á Laugarvatni laugardaginn 11. júlí. Keppnin er skipulögð þannig að bæði byrjendur sem og reyndir hjólreiðamenn geta skráð sig til leiks. Tugir brautarvinninga og bætt heilsa tryggja öllum verðlaun með...

Lesa meira

18. júní 2015

Menningarminjadagurinn

Evrópski menningarminjadagurinn. Tilgangur Evrópska menningarminjadagsins er að vekja athygli alls almennings á gildi menningararfsins og að skapa vettvang til þess að almenningur geti kynnst sögulegu umhverfi sínu. Ísland tekur þátt en í stað þess aog breitt um landið á mismunandi tímum í sumar....

Lesa meira

15. júní 2015

Landnámshelgin framundan

Skemmtileg viðburðahelgi er framundan í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Landnámshelgi með nýju sniði í ár. Metnaðarfull dagskrá og eitthvað fyrir alla. Bækling með dagskrá er að finna ef smellt er hér Laugardagur, 20. júní Kl. 11:00 Kvennahlaupið, hlaupið frá Árnesi Kl. 13:00 Vala Björg Garðarsdóttir...

Lesa meira