11. apríl 2016

Uppsveitabrosið afhent

Uppsveitabrosið 2015 Bros frá Uppsveitunum er viðurkenning sem veitt er árlega einstaklingi eða fyrirtæki. Að þessu sinni var það Sigurður Sigursveinsson framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands sem hlaut brosið. Sigurður stýrir Háskólafélagi Suðurlands styrkum höndum og góð samvinna er aðalsmer...

Lesa meira

Uppsveitabrosið afhent

21. mars 2016

Páskar í Uppsveitum sundlaugar

Páskafríið framundan og trúlega verður mikil umferð í Uppsveitunum og góðir gestir að njóta frísins að vanda. Sundlaugarnar eru sívinsælar og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sundlaugin á Borg. www.gogg.is 480 5530 Vetraropnun: mánudaga-fimmtudaga 14:00-22:00 föstudaga lokað laugardaga-sunnu...

Lesa meira

12. mars 2016

Leiksýningar á Borg

Sýningar framundan á Borg

Lesa meira

Leiksýningar á Borg

22. febrúar 2016

Viðurkenningar og Árshátíð

Árshátíð ferðaþjónustunnar á Suðurlandi var haldin sl. föstudag á vegum Markaðsstofu Suðurlands. Fyrst var efnt til málþings með fróðlegum erindum og að þeim loknum farið í örferð um Flóann. Um kvöldið var svo borðhald, skemmtun, tónlist og dansað fram á nótt. Af þessu tilefni voru tvær viðurkenn...

Lesa meira

Viðurkenningar og Árshátíð

3. febrúar 2016

Lyfja Laugarási

Breyttur opnunartími frá 1. febrúar 2016.<br />kl. 10-16:30 mánudaga til fimmtudaga og<br />kl. 10-13:00 á föstudögum<br />Verslum í heimabyggð

Lesa meira

25. janúar 2016

Þorrablót í Úthlíð

Enn er komið nýtt ár og enn er komið að þorrablóti. Dagskrá blótsins verður með mjög hefðbundnum en samt alltaf þónokkuð óhefðbundnum hætti og því nokkuð víst að það mun verða gaman. Dagskrá blótsins : kl. 20.00 - blótið hefst I Réttinni með ljúffengum fordrykk kl. 20.30 - hver veit hvað gerist þ...

Lesa meira

20. janúar 2016

Norðurljós og gisting undir stjörnuhimni

Í fyrsta sinn á Íslandi. Nú er hægt að gista undir stjörnubjörtum himni og horfa á norðurljós. Gisting í uppblásinni plastkúlu í Hrosshaga í Biskupstungum (93 km frá Rvk. á Gullna hringnum) Kíkið á þessa síðu til glöggvunar http://www.buubble.com/ Nánari upplýsingar og bókanir.

Lesa meira

6. janúar 2016

Tími Þorrablóta framundan

Við bjóðum nýtt ár velkomið og hlökkum til þeirra verkefna sem það ber í skauti sér. Birtan eykst með hverjum deginum hægt og rólega og framundan er tími þorrablótanna. Heimamenn í Uppsveitum halda sín þorrblót í hverri sveit og eru það fjölmennar skemmtanir. Á vefsíðu Árnastofnunar segir þetta u...

Lesa meira

23. nóvember 2015

Opnunartími í desember

Íþróttamiðstöðin á Borg Þorláksmessu, aðfangadag, jóladag og annan í jólum er lokað Gamlársdag og nýjársdag er lokað Aðra daga er vetraropnun: mánudaga-fimmtudaga kl. 14:00-22:00 föstudaga lokað laugardaga-sunnudaga kl. 11:00-18:00 480 5500 www.gogg.is sundlaug@gogg.is Secret lagoon - Gamla laugi...

Lesa meira

12. nóvember 2015

Ljósmyndasýning í Grímsnes-og Grafningshreppi

Fimmtudaginn 12. nóvember mun Atvinnumálanefnd afhenda sigurvegurum ljósmyndasamkeppni Grímsnes- og Grafningshrepps verðlaun. Verðlaunaafhendingin fer fram í Íþróttamiðstöðinni Borg og jafnframt verður opnuð ljósmyndasýning með verðlaunamyndunum og öðrum myndum sem báru af í keppninni. Sýningin s...

Lesa meira