2. nóvember 2016

Minningarhátíð um Jón Arason 7.nóv.

Skálholt: Minningarhátíð um Jón Arason biskup 7. nóvember Þess verður minnst í Skálholti mánudaginn 7. nóvember n.k. að þann dag árið 1550 var Jón Arason biskup á Hólum líflátinn ásamt sonum sínum tveimur. Að þessu sinni verður dagskráin með eftirfarandi sniði: Kl. 17 verður dagskrá til minningar...

Lesa meira

28. október 2016

Opið hús í Skálholti 2. nóv.

Opið hús í Skálholti: sögur af syndurum og helgum mönnum miðvikudaginn 2. nóvember kl. 14-16 Eldri borgurum er boðið í opið hús í Skálholti miðvikudaginn 2. nóvember kl. 14 – 16. Sagðar verða sögur af fólki í Skálholti; - af syndurum og helgum mönnum, rölt um skólann og skoðuð listaverk og merkar...

Lesa meira

22. október 2016

Málþing á Flúðum miðvikudaginn 26. október

Opið málþing verður haldið á Flúðum næstkomandi miðvikudag 26. október. Tilefnið er að hjá okkur eru góðir gestir 20 manna hópur frá Skotlandi, fólk úr ferðabransanum sem er að kynna sér ferðaþjónustu, einkum í tengslum við mat, menningu og matarframleiðslu. "Learn, taste, Experience- Iceland" Þa...

Lesa meira

19. september 2016

Nýtt bakarí á Flúðum

Opnað hefur verið bakarí á Flúðum og er það frábær viðbót við þjónustu á svæðinu. Opnunartíminn frá kl. 09:00 - 17:00 alla daga vikunnar. Alltaf nýbökuð brauð og bakkelsi og heitt á könnunni. Sjá nánar á FB síðu Sindra bakara

Lesa meira

6. september 2016

Súpufundur á Flúðum 14. sept.

Komið og fræðist um Uppbyggingarsjóðinn og styrkjamöguleika á súpufundi á Flúðum miðvikudaginn 14. september kl. 12:00.

Lesa meira

Súpufundur á Flúðum 14. sept.

8. ágúst 2016

Tvær úr Tungunum 13. ágúst

Sveitahátíðin "Tvær úr Tungunum" verður haldin laugardaginn 13. ágúst. Tvær úr Tungunum 2016 Dagskrá í Reykholti 10:00- 18:00 Sundlaugin opin frítt í sund fyrir alla 10:00 Uppsveitahringurinn 2016, hlaupið og hjólað, Hjólað 10km og 46km. Hlaupið 10km skráning á www.hlaup.is Aratunga 13:00-17:00 L...

Lesa meira

Tvær úr Tungunum 13. ágúst

26. júlí 2016

Verslunarmannahelgin viðburðir í Uppsveitum

Mesta ferðahelgi ársins er framundan og margt um að vera í Uppsveitunum líkt og endranær. Svo engum ætti að leiðast. Svo er auðvitað oopið á öllum okkar frábæru ferðaþjónustustöðum. Á Flúðum verður hátíð og fjölbreytt skemmtun í boði. Helst er að nefna traktorstorfæruna og árvissa furðubátakeppni...

Lesa meira

25. júní 2016

Pílagrímaganga 3. hluti

Þriðji hluti pílagrímagöngu Strandarkirkja-Skálholt 2016 Næstkomandi sunnudag verður gengin þriðja dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju a lla leið heim í Skálholt. Það er Ferðafélag Íslands sem skipuleggur gönguna ásamt undirbúningsnefnd. Fararstjórar í þessari ferð eru þei...

Lesa meira

Pílagrímaganga 3. hluti

1. júní 2016

List í gamla fjósinu í Hruna

Gamla fjósið í Hruna Opin vinnustofa listamanns Gréta Gísladóttir myndlistarmaður starfar í gömlu fjósi á prestsetrinu í Hruna í Hrunamannahreppi, rétt austan við Flúðir. Gréta útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2011 eftir þriggja ára nám við skólann. Hún hafði áður numið í myndlist og...

Lesa meira

20. apríl 2016

Pub Quiz á Flúðum

Laugardaginn 23. apríl á Grund Flúðum kl. 21-01:00 Bjartur Logi trúbador verður með Pub Quiz, söng og gleði. Pizzaofninn í gangi Rizzopizzur 10" á kr 1.500 og stór kaldur á kr 750 Sumardaginn fyrsta vaffla mrjóma/kaffi/kakó kr. 950

Lesa meira