3. apríl 2017

Pétur Jóhann á Laugarvatni

„ Ágætu Laugvetningar og nærsveitungar. Í matsal Menntaskólans á Laugarvatni Miðvikdagskvöldið 5 apríl mun Pétur Jóhann Sigfússon troða upp með hina einu og sönnu og óviðjafnanlegu og umtöluðu sýningu Pétur Jóhann Óheflaður…….að mestu. Glænýtt efni í bland það besta frá Ziggfössss síðustu ár. Ton...

Lesa meira

22. mars 2017

Láttu ekki deigan síga Guðmundur

Við látum ekki deigan síga og höldum áfram með leikverkið ,,Láttu ekki deigan síga Guðmundur" Næstu sýningar eru : 5. sýning fimmtudaginn 23 mars kl. 20 6. sýning föstudaginn 24 mars kl. 20 7. sýning sunnudaginn 26 mars kl. 20 8. sýning fimmtudaginn 30 mars kl. 20 9. sýning föstudaginn 31 mars kl...

Lesa meira

20. febrúar 2017

Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Búið er að opna fyrir umsóknir úr Uppbyggingasjóði Suðurlands Umsóknarfrestur er til 14. mars. Nánari upplýsingar á síðunni www.sass.is

Lesa meira

20. febrúar 2017

Leiksýning í Árnesi

Þessa dagana er æft af kappi í Félagsheimilinu í Árnesi leikritið “Láttu ekki deigan síga Guðmundur” eftir þær Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. Fjöldi leikara og tónlistarmanna taka þátt í sýningunni og er titilhlutverkið í höndum Ingvars Hjálmarssonar. Ásamt honum taka þátt þau: Nikulá...

Lesa meira

Leiksýning í Árnesi

14. febrúar 2017

Leikfélagið Borg sýnir gamanleik

Fleiri sýningar framundan í mars Sjá hér á FB Leikfélagið Borg sýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn eftir Arnold og Bach í þýðingu Sverris Haraldssonar. Leikstjóri er Magnús Magnússon. Frumsýning: 17. febrúar kl. 20:00 2. sýning 19. febrúar kl. 16:00 3. sýning 23. febrúar kl. 20:00 4. sýning ...

Lesa meira

18. janúar 2017

Tími Þorrablóta framundan

Þá er upprunninn hinn skemmtilegi tími Þorrablótanna. Í Uppsveitum blóta menn þorrann að sjálfsögðu og þegar má greina spennu í lofti. Gott ef ekki má finna þef af súrmat í lofti á góðum degi. Góða skemmtun.

Lesa meira

8. nóvember 2016

Málþing um ferðamál 17. nóvember

„Allt er breytingum háð“ Fjölsóttasta ferðamannasvæði landsins - þróun á tímum örra breytinga. Málþing um ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu, verður haldið í Golfskálanum á Efra-Seli, Hrunamannahreppi (Flúðum) fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:00-16:00. Frummælendur verða Einar Á.E. Sæmundsen f...

Lesa meira

2. nóvember 2016

Minningarhátíð um Jón Arason 7.nóv.

Skálholt: Minningarhátíð um Jón Arason biskup 7. nóvember Þess verður minnst í Skálholti mánudaginn 7. nóvember n.k. að þann dag árið 1550 var Jón Arason biskup á Hólum líflátinn ásamt sonum sínum tveimur. Að þessu sinni verður dagskráin með eftirfarandi sniði: Kl. 17 verður dagskrá til minningar...

Lesa meira

28. október 2016

Opið hús í Skálholti 2. nóv.

Opið hús í Skálholti: sögur af syndurum og helgum mönnum miðvikudaginn 2. nóvember kl. 14-16 Eldri borgurum er boðið í opið hús í Skálholti miðvikudaginn 2. nóvember kl. 14 – 16. Sagðar verða sögur af fólki í Skálholti; - af syndurum og helgum mönnum, rölt um skólann og skoðuð listaverk og merkar...

Lesa meira

22. október 2016

Málþing á Flúðum miðvikudaginn 26. október

Opið málþing verður haldið á Flúðum næstkomandi miðvikudag 26. október. Tilefnið er að hjá okkur eru góðir gestir 20 manna hópur frá Skotlandi, fólk úr ferðabransanum sem er að kynna sér ferðaþjónustu, einkum í tengslum við mat, menningu og matarframleiðslu. "Learn, taste, Experience- Iceland" Þa...

Lesa meira