17. ágúst 2017
Réttir í september
September Réttir í Uppsveitunum eru í september og þá má víða gera ráð fyrir töfum á vegum vegna fjárrekstra ! Tungnaréttir verða haldnar laugardaginn 9. september !! Helgina eftir þ.e. 15. og 16. september verða Hrunaréttir, Skaftholtsréttir og Reykjaréttir.
9. ágúst 2017
Tvær úr Tungunum 19. ágúst
Sveitahátíðin Tvær úr Tungunum fer fram í og við Aratungu í Reykholti þann 19. ágúst. Dagskráin er vegleg að vanda: 13:00 – 14:00. Knattþrautir í boði KSÍ. Fulltrúi frá KSÍ mun stjóna knattþrautum fyrir áhugasama. 14:00 – 16:00. Fagleg bollaspá, framkvæmd af sérfræðingi (verkfræðingi). Fyrir einh...
27. júlí 2017
Verslunarmannahelgin 2017
Flúðir Skemmtileg dagskrá á Flúðum um Verslunarmannahelgina að vanda Nánar á FB Flúðir um Versló 2017 Furðubátakeppni, tónleikar, brenna og brekkusöngur, barna og fjölskylduskemmtun, sprell leiktæki Todmobil, Skítamórall, Eyþór Ingi, Á móti sól, Pétur Jóhann, Made in sveitin, Stuðlabandið, Karita...
16. júní 2017
Nýtt ! Veitingar félagsheimilinu Árnesí
Í sumar verður hægt að fá morgunverð í félagsheimilinu Árnesi frá kl. 07:00-10:00 alla daga opið öllum gestum og gangandi. Árnes Breakfast 07:00-10:00 Bjóðum upp á morgunverð í félagsheimilinu í Árnesi alla morgna frá 6.júní - 3.ágúst petajonsd@gmail.com S:899-2910 Fylgist með á Facebook Árnes br...
15. júní 2017
Menningarveisla Sólheima 2017
Fjölbreytt menningardagskrá í allt sumar á Sólheimum í Grímsnesi www.solheimar.is
4. júní 2017
Fréttir frá Skálholti
Sumarið í Skálholti – tónlist, miðaldakvöldverður, pílagrímar og sögur Í sumar verður fjölbreytileg dagskrá í Skálholti, Sumartónleikarnir eru á sínum stað, Skálholtshátíð 23. júlí og pílagrímagöngur, jafnt frá Bæ í Borgarfirði, Þingvöllum og Strandakirkju sem enda á Skálholtshátíð. Einnig verður...
17. maí 2017
Tónleikar á Borg
Árnesingakórinn í Reykjavík heldur tónleika á Borg í Grímsnesi 20. maí kl. 16:00. Stjórnandi er Gunnar Ben og meðleikari er Bjarni Þ. Jónatansson. Allur ágóði rennur til hjúkrunardeildanna Fossheima og Ljósheima á Selfossi.
17. maí 2017
Borg í sveit dagskrá komin !
Borg í sveit - alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi verður haldinn laugardaginn 27. maí. Fjölbreytt dagskrá. DAGSKRÁ HÉR
26. apríl 2017
Tónleikar á Flúðum
Syngja í félagsheimili Hrunamanna 29. apríl Karlakór Selfoss lýkur vortónleikaröð sinni í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum, laugardaginn 29. apríl kl. 20:30. Kórinn flytur þar söngdagskrá sem er afraksturs skemmtilegs vetrarstarfs sem einkennst hefur af miklum metnaði kórmanna, sem nú telja um s...
7. apríl 2017
Páskar í Úthlíð
Páskadagskráin 2017 í Úthlíð Píslarganga á föstudaginn langa, félagsfundur GÚ, páskabingó og varðeldur á laugardag - Páskamessa Úthlíðarkirkju á páskadag kl. 16.00 MIÐVIKUDAGUR 12. apríl Opið í Réttinni frá kl. 16.00 - 20.00 Pottarnir heitir, afgreiðsla frá Rétt Kaldur á barnum - veitingasalan op...