19. maí 2022

Viðburðir í sumar

Maður er manns gaman. Allir gleðjast yfir fengnu frelsi og njóta þess að mega koma saman. Ljóst er að efnt verður til stórra og smárra viðburða í sumar og verða fréttir um þá færðar hér inn jafnóðum og þær berast. Rétt er að minna á FB síðuna Uppsveitir Árnessýslu , þar inn fara upplýsingar og ei...

Lesa meira

11. apríl 2022

Páskar

Páskarnir nálgast og þá er gjarnan margt um manninn í Uppsveitum. Fjölbreytt þjónusta er ævinlega í boði gisting, veitingar, alls kyns afþreying og verslanir. Opnunartímar verslana eru að birtast Litla bændabúðin Flúðum Bjarnabúð Reykholti Krambúðin Laugarvatni Krambúðin Flúðum Verslunin Borg Sun...

Lesa meira

7. apríl 2022

Vortónleikar ML kórsins 2022

Árlegir vortónleikar Menntaskólans að Laugarvatni í Skálholtsdómkirkju 27. og 28. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 húsið opnar kl. 19:30. Allar upplýsingar má finna hér

Lesa meira

7. apríl 2022

Kemur ekki vor að liðnum vetri

„Kemur ekki vor að liðnum vetri“ Vörðukórinn lýkur vetrarstarfi sínu með tónleikum í Skálholti miðvikudagskvöldið 13. apríl kl. 20:00. Viðburður á FB

Lesa meira

Kemur ekki vor að liðnum vetri

22. mars 2022

Leikrit í Aratungu framundan

Frumsýning 25. mars

Lesa meira

Leikrit í Aratungu framundan

22. mars 2022

Dagur atvinnulífs á Suðurlandi 28. apríl á Selfossi

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Dag ativnnulífsins á Suðurlandi sem haldinn verður þann 28.apríl nk. Þema ráðstefnunnar er atvinnulífið , nýsköpun og menntun á Suðurlandi þar sem fyrirlesarar koma úr röðum atvinnurekanda, Samtökum atvinnulífsins, Rannís, FSu og Háskólafélags Suðurlands. Eftir...

Lesa meira

24. janúar 2022

Styrkir kynntir

Ert þú með góða hugmynd, en vantar stuðning ? "Samtök sunnlenskra sveitarfélaga standa fyrir opnum kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð Suðurlands 26. janúar nk. kl: 12:15-13:00. Fundurinn verður í beinu streymi á Zoom og eru allir áhugasamir hvattir til að taka hádegið frá og kynna sér markmið, áh...

Lesa meira