Fréttir

4. desember 2019

Stefnumótun í ferðaþjónustu föstudag 6. desember á Selfossi

Vinnustofa á föstudaginn í tengslum við stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til 2025 Stjórnstöð ferðamála, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samband íslenskra sveitafélaga og Samtök ferðaþjónustunnar vinna að stefnumótun fyrir ferðaþjónustu Íslands til 2025 Hafin er vinna við aðgerðabun...

Lesa meira

14. nóvember 2019

Ábyrg ferðaþjónusta - súpufundir í nóvember

Opnir fundir - Allir velkomnir. Hið áhugaverða umfjöllunarefni Ábyrg ferðaþjónusta. Fundur í Hveragerði 26. nóvember kl. 11.30. Fjöldi fræðandi erinda.

Lesa meira

Ábyrg ferðaþjónusta - súpufundir í nóvember

15. október 2019

Bókabrunch í Slakka sunnudaginn 24. nóvember

Bækur, morgunmatur og tónlist fyrir alla fjölskylduna. 10:30 Slakki opnar og verður með "brunch" og aðrar kræsingar. "Brunch" verð á mann 2.500 kr. (börn til 12 ára aldurs 1.500 kr.) 11:00 Frábærir rithöfundar kynna sig og lesa upp úr nýjustu barna- og unglingabókunum sínum; Ragnhildur Hólmgeirsd...

Lesa meira

7. október 2019

Hrunakirkja 13. okt. Sögur og sagnir af Suðurlandi

Söngur og sagnir á Suðurlandi” Tónleikar og sagnastund verður í Hrunakirkju sunnudaginn 13. október kl. 20. Tónlistarflutning annast Björg Þórhallsdóttir sópran, Elísabet Waage harpa og Hilmar Örn Agnarsson organisti sem leikur á harmóníum. Þau flytja blandaða dagskrá af íslenskum sönglögum, trúa...

Lesa meira

Hrunakirkja 13. okt. Sögur og sagnir af Suðurlandi

20. september 2019

Viðburður í Skálholti 21. sept.

21. september verður íslensk saga og tónlist eftir nokkur kventónskálda barokktímans fléttuð saman í Skálholtskirkju í fjölbreyttri dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi! Miðaverð á staka tónleika á laugardeginum er 3000 krónur en 5000 á báða tónleikana. Viðburður á FB https:...

Lesa meira

19. september 2019

Handverk og efnisnotkun í innviðum á ferðamannastöðum

Námskeið ætlað t.d. verktökum og ráðgjöfum, hönnuðum og umsjónaraðilum ferðamannastaða. Allt um það hér

Lesa meira

19. september 2019

Nýr Þingvallavegur opnaður umferð

Á degi íslenskrar náttúru þann 16. september var nýr, endurbættur Þingvallavegur formlega opnaður umferð. Af því tilefni var klippt á borða og flutt afar fróðleg erindi um undirbúning og vinnu við vegagerðina. Þetta var að mörgu leiti merkileg framkvæmd, ekki síst með tilliti til gróðurverndar. V...

Lesa meira

Nýr Þingvallavegur opnaður umferð

3. september 2019

Umferðartafir í Hrunamannahreppi vegna fjárrekstra 12.-13. sept.

Vinsamleg skilaboð frá fjallskilanefnd. Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi 2019. Fimmtudaginn 12.september og föstudaginn 13.september má búast við umf erðartöfum á eftirtöldum vegum í Hrunamannhreppi vegna fjárrekstra. Fimmtudagurinn 12.september Skeiða – og Hrunamannavegur F30 frá Tungu...

Lesa meira

2. september 2019

Umferðartafir vegna fjárrekstra og rétta í Bláskógabyggð 13.-14. sept.

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum. Föstudaginn 13. september og laugardaginn 14. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 13. sept Biskupstungnabraut F35, milli Gullfoss og Geysis frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannave...

Lesa meira

26. ágúst 2019

Dagskrá Uppskeruhátíðar

Uppskeruhátíðin á Flúðum og nágrenni verður haldin laugardaginn 31. ágúst. Hér er dagskráin

Lesa meira