Fréttir

3. september 2019

Umferðartafir í Hrunamannahreppi vegna fjárrekstra 12.-13. sept.

Vinsamleg skilaboð frá fjallskilanefnd. Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi 2019. Fimmtudaginn 12.september og föstudaginn 13.september má búast við umf erðartöfum á eftirtöldum vegum í Hrunamannhreppi vegna fjárrekstra. Fimmtudagurinn 12.september Skeiða – og Hrunamannavegur F30 frá Tungu...

Lesa meira

2. september 2019

Umferðartafir vegna fjárrekstra og rétta í Bláskógabyggð 13.-14. sept.

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum. Föstudaginn 13. september og laugardaginn 14. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 13. sept Biskupstungnabraut F35, milli Gullfoss og Geysis frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannave...

Lesa meira

26. ágúst 2019

Dagskrá Uppskeruhátíðar

Uppskeruhátíðin á Flúðum og nágrenni verður haldin laugardaginn 31. ágúst. Hér er dagskráin

Lesa meira

12. ágúst 2019

Flugdrekahátíð í Skálholti 31.8

Fjölskyldu og flugdrekahátíð verður haldin í Skálholti, laugardaginn 31.8 "Boðið er upp á flugdrekasmiðju fyrir alla aldurshópa. Þar má læra hvernig á að búa til einfaldan flugdreka sem svínvirkar úr endurnýtanlegum efnum. Allt efni og verkfæri verða á staðnum. Það má endilega koma með sinn eigin...

Lesa meira

12. ágúst 2019

Uppskeruhátíð á Flúðum 31.8

Hin árlega Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi verður haldin á Flúðum og nágrenni laugardaginn 31. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. Dagskráin er HÉR

Lesa meira

Uppskeruhátíð á Flúðum 31.8

9. ágúst 2019

Úthlíð um helgina

Fréttatilkynning. Við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum sem komu til okkar um verslunarmannahelgina og nutu lífsins í sveitasælunni. Geirs goða golfmótið verður haldið hátíðlegt laugardaginn 10. ágúst og eru rástímar bókaðir á www.golf.is Mótið er 18 holu höggleikur og punktakeppni og er hám...

Lesa meira

7. ágúst 2019

Grímsævintýri 10. ágúst

Hátíðin Grímsævintýri verður haldin á Borg í Grímsnesi, laugardaginn 10. ágúst 2019. Að vanda verður þétt og skemmtileg dagskrá frá kl.13.00 - 17.00. Tombólan fræga verður á sínum stað. Markaður með handverk og mat. Aðgangur ókeypis Grímsævintýrin hafa verið haldin frá árinu 2010 hátíðin varð til...

Lesa meira

Grímsævintýri 10. ágúst

28. júlí 2019

Flúðir um versló

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Flúðum um Verslunarmannahelgina. Nánar um dagskrána hér Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn svo mikið verður um dýrðir. Markmiðið er að öll fjölskyldan geti komið saman og notið samveru í fallegu umhverfi. Stórkostleg dagskrá alla helgina frá morgni til...

Lesa meira

28. júlí 2019

Verslunarmannahelgin í Úthlíð

Verslunarmannahelgin í Úthlíð Föstudagur: Gestir mæta á svæðið, bústaðir fylltir af fólki og tjöld reist á tjaldstæði. Réttin opin, ljúffengur matseðill og guðavegar á barnum. Laugardagur: Réttin og golfvöllurinn verða opin frá kl. 9.00 Rástímar bókaðir á www.golf.is Kl. 11.00 – ZUMBA - Guðný Jón...

Lesa meira

26. júní 2019

Sumartónleikar í Skálholti í júlí og ágúst

Sjá dagskrá Sumartónleika í Skálholti hér Hátíðin fer fram 4. júlí til 5. ágúst. Tónleikar eru á laugardögum og sunnudögum eftir hádegi, sjá dagskrá. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana en tekið er á móti framlögum. Velkomin á Sumartónleika ​ ​Íhugun og andleg leit er sennilega jafngömul mannkyni...

Lesa meira