Fréttir

2. febrúar 2024

Matvælasjóður opið fyrir umsóknir

Matvælasjóður  hefur opnað fyrir umsóknir frá og með 1. febrúar. Umsóknarfrestur er til miðnættis 29. febrúar 2024. Matvælasjóður hefur það hlutverk að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskra matvæla.

Lesa meira

Matvælasjóður opið fyrir umsóknir

1. febrúar 2024

Janúar fréttabréf byggðaþróunarfulltrúa

Þá er janúar liðinn og febrúar gengin í garð. Mánaðarlegt fréttabréf byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu er því komið út en þar er farið yfir nokkra viðburði sem áttu sér stað í mánuðinum.

Lesa meira

Janúar fréttabréf byggðaþróunarfulltrúa

1. febrúar 2024

Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir vor 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands. Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16.00 þann 5. mars 2024. Kynningarfundur um sjóðinn verður haldinn á  Teams  13. febrúar kl. 12:15 og verður hann auglýstur nánar síðar.

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir vor 2024

25. janúar 2024

Landstólpin 2024- samfélagsviðurkenning á vegum Byggðastofnunar

Landstólpinn er samfélagsviðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðalun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.

Lesa meira

23. janúar 2024

Styrkir í febrúar 2024

Opið er fyrir styrkumsóknir í sjö sjóði hjá Rannís og hvetjum við einstaklinga og fyrirtæki til að kynna sér þá vel. Einnig er alltaf hægt að hafa samband við byggðaþróunarfulltrúa Uppsveitana ef óskað er eftir ráðgjöf eða velta þarf upp hugmyndum að verkefnum á póstfangið lina@sveitir.is.

Lesa meira

Styrkir í febrúar 2024

23. janúar 2024

Meiriháttar mannamót

Það var líf og fjör á ferðakaupstefnunni Mannamót Markaðsstofanna sem fram fór  í á fimmtudaginn 18. janúar sl. í  Kórnum í Kópavogi. Byggðaþróunarfulltrúi og fráfarandi ferðamálafulltrúi Uppsveitana voru á staðnum. Það var sannarlega gaman að sjá alla þá ferðaþjóna sem mættu úr Uppsveitunum og notuðu tímann vel við að kynna vörur sínar og þjónustu.

Lesa meira

Meiriháttar mannamót

12. janúar 2024

Upptakturinn - tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Í ár stendur  börnum og ungmennum í 5. - 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum sem er tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna á vegum tónlistarhússins Hörpu.

Lesa meira

Upptakturinn - tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

5. janúar 2024

Gulleggið 2024- vertu hluti af framtíðinni

Áttu frábæra viðskiptahugmynd? Ef svo þá er gulleggið tilvalið tækifæri fyrir þig til að láta drauminn rætast ! <br />Óskað er eftir skráningum í Gulleggið og hægt er að skrá sig hvort sem þú ert með hugmynd eða ekki.

Lesa meira

Gulleggið 2024- vertu hluti af framtíðinni

3. janúar 2024

Styrkir og viðburðir í boði í janúar 2024

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og vonum að árið 2024 taki vel á móti ykkur.<br />Nú er nýtt ár runnið í garð og um að gera að nýta öll þau tækifæri sem bjóðast með rísandi sólu og nýrra tækifæra. <br />Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni og Isavia, munu setja upp ferðakaupstefnuna Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín  þann 18. janúar 2024. Viðburðurinn verður haldinn í Kórnum í Kópavogi. Markmið og tilgangur viðburðarins er að skapa vettvang þar sem landsbyggðarfyrirtæki fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vöruframboð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Styrkir og viðburðir í boði í janúar 2024

21. desember 2023

Desember fréttabréf byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu

Desember fréttabréf byggðaþróunarfulltrúa í Uppsveitum Árnessýslu er komið út og má finna það hér.<br /><br />Gleðilega hátíð

Lesa meira

Desember fréttabréf byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu