Geysir

Geysir er án efa langþekktasti goshver heims, enda er nafn hans notað sem heiti á hverum í ensku.

Til eru heimildir um Geysi allt frá 13 öld, en gosvirkni hans hefur verið mismunandi í gegnum tíðina og breytist gjarnan við jarðskjálfta.

Þegar Geysir var virkastur voru gosin allt að 60-80 m há.