24. júní

Fellaverkefnið 2022

Frétt frá Heilsueflandi Uppsveitir !

Áfram heldur Fella- og fjallgönguverkefnið Upp í sveit.
Sumarið 2022 verða að minnsta kosti 5 póstkassar settir upp í uppsveitunum.
Þrjár af gönguleiðunum að póstkössunum eru mjög einfaldar og
fjölskylduvænar og síðan eru tvær sem eru aðeins meiri áskorun en samt vel
viðráðanlegar.

Allr nánari upplýsingar má finna hér á síðunni okkar