Kerið

Kerið er um 3000 ára gamall, 55 m
djúpur gígur með vatni í hólaþyrpingu
sem nefnist Tjarnarhólar. Í Kerinu
er góður hljómburður og þar hafa
verið haldnir tónleikar.