Opnunartímar um jól og áramót

Uppsveitir Árnessýslu 

Geysir Haukadal
Á Geysi er opið alla daga ársins.  

Geysirshops opið alla daga yfir hátíðarnar.
Venjulega er opið alla daga frá kl 09-18
Opnunartími um hátíðardagana sem hér segir:
Þetta á við um Geysir Verslun, Súpu og Kantínu.
Aðfangadagur: 10-16
Jóladagur: 10-17
Gamlársdagur: 10-17
Nýársdagur: 10-17

Glíma veitingarhús er opið:
aðfangadag, jóladag og gamlársdag frá 10-15 . 
Nýársdag er opið frá 10-16 

Hótel Geysi er lokað vegna uppbyggingar og Litli Geysir hótel er lokaður á þessum dögum
Hótel Litli Geysir verður með lokað fyrir gistingu frá 22.12.2016 og opnar á nýju ári 05.01.2017.

 

Friðheimar Reykholti
Opnunartíminn er frá 12 – 16 alla daga nema
Lokað:   aðfangadag, jóladag , annan jóladag, gamlársdag og nýársdag.

Þingvellir Þjónustumiðstöð og Gestastofan við Hakið
Opnunartími:
Aðfangadagur 9-12
Jóladagur LOKAÐ
Gamlársdagur 9-14
Nýársdagur 11-16

Sjoppan á Þingvöllum verður lokuð síðustu 3 dagana í desember,
síðasti opnunardagurinn er 28. desember. 

Hótel Grímsborgir Grímsnesi
Opið alla daga ársins
 

Hótel Borealis Grímsnesi
Opið alla daga,  veitingastaðurinn er opin frá kl 19:00-21:00

Ion Hótel Grafningi
Opið alla daga
 

Mountaineers á Langjökli
Eru að störfum alla daga frá 8-18
Ferðir á jökul og fleira.
 

Gistihúsið Álftröð á Skeiðum
Opið alla daga 


The White House, Reykholti gisting
Opið 1. - 22. desember og 28. - 30 desember.
Lokað  23. -27. desember og 31. des - 7. janúar 

Brekkugerði Laugarási, gisting
Opið allan desembermánuð og fram til 17. jan.

Sindri Bakari Cafe, Flúðum
Lokað: aðfangadag, jóladag, annan í jólum,
gamlársdag og  nýársdag.
Opið kl. 9-17 miðvikudaga-mánudaga
(alltaf lokað á þriðjudögum)

Laugarvatn Adventure
Opið og hellaferðir í boði alla daga fram að nýju ári

Fosshótel Hekla
Lokað frá 18. - 27. des. en opið um áramót.

Hótel Flúðir
Lokað verður dagana:  22. des., 23. des. og einnig
aðfangadag, jóladag, annan jóladag, gamlársdag og nýársdag.

Skálinn Myrkholti og Ullarmarkaðurinn
milli Gullfoss og Geysis
Opið alla daga um hátíðarnar

Gistiheimilið Flúðum
Opið alla daga
nema lokað aðfangadag og gamlársdag

Veitingahúsið Flúðum / Kaffi Grund
Opið aðfangadag  og gamlársdag kl. 11:00 - 15:00.
Alla aðra daga (þar með talið jóladag og nýársdag)
opið kl. 12 - 20:30.

Héraðsskólinn Laugarvatni Hostel
Opið alla daga  frá kl. 12:00 - 21:00 í Héraðsskólanum veitingastað og gistiheimili
fyrir utan eftirfarandi daga:  lokað verður aðfangadag, jóladag og gamlársdag 

Efstidalur II
23.des. veitingahús opið 10:30 – 16:00 -  gisting lokuð
Lokað aðfangadag og jóladag
26. des., 27. des., 28. des, 29.des opið 10:30-21:00
30. des. opið 10:30-21:00 – gisting lokuð
31. des. lokað – gisting lokuð
1. jan. veitingahús lokað – gisting opið fyrir „check in“

ATH. Eldhús opnar 11:30 og lokar klukkutíma fyrir lokun

 

Úthlíð
Réttin er opin alla daga vikunnar, allan ársins hring kl. 16.00 - 20.00
(áskiljum okkur rétt til að loka á aðfangadag um leið og síðasti maður er kominn í hús)

25. - 31. desember
Bjóðum íslenskan jólamat á hlaðborði á jóladag, gamlársdag og nýjársdag kl. 18:30 - 20:00
Borðapantanir í síma 6995500 / uthlid@uthlid.is 
Alla aðra daga er hægt að fá léttan mat af grilli - hamborgara eða pizzur. 

Virka daga er veitingastaðurinn einnig opinn kl. 11 - 13 -
þá er hádegisverður framreiddur á hlaðborði - svokallaður heimamannamatur.
laugardaga er Réttin opin allan daginn og leikir sýndir á breiðtjaldi.  

Aðstaða fyrir Campera er við Hlíðarlaug - þar er opið inn á salerni og sturtu allan sólarhringinn.


South Central Apartments Brautarholti
Lokað 20-27 des.
opnað 28 des og opið yfir áramótin.


Skjól
Lokað verður frá 1. des til 1. febrúar
 

Gistiheimilið Fagrilundur Reykholti
Lokað til 9.janúar 


Hestakráin á Skeiðum
Lokað um hátíðarnar

Vorsabær 2, Skeiðum
Fullbókað í gistingu um hátíðarnar og lokað fyrir sveitalíf og hestaferðir

Farfuglaheimilið Laugarvatni
Lokað í desember og janúar

Efra-Sel Flúðum
Lokað um jól og áramót

Geysir B&B
Lokað í vetur. Opna aftur 15. maí 2017.
 

Sólheimar Grímsnesi
Kaffi Hús Græna Kanann -  Lokað  
Verslun  -   Opið   27 – 30  
Sesseljahús -  Lokað 


Verslanir

Bjarnabúð Reykholti

Þorláksmessa    9-18
Aðfangadagur  10-14
Jóladagur            Lokað
Annar í jólum    12-16
Gamlársdagur   10-14
Nýársdagur        Loka
2. janúar             12–18

 

Verslunin Árborg Árnesi
Þorláksmessa   10 – 15
Aðfangadagur   10 – 12
Jóladagur            Lokað
Annar í jólum     Lokað
Gamlársdag      10 –12
Nýjársdag           Lokað
2.janúar 2017     Lokað vegna  vörutalningar

Verslunin Strax Flúðum
Opið frá kl 09:00-19:00 mán – föstudag
10:00-19:00 laugardag
10:00-18:00 sunnudag
Aðfangadagur frá kl  10:00-13:00
Jóladagur  Lokað
Annar í jólum Lokað
Gamlársdagur 10:00-13:00
Nýársdagur Lokað
Annars venjulegur opnunartími

Verslunin Strax Laugarvatni
Opið frá kl 09:00-19:00 mán – föstudag
10:00-19:00 laugardag
10:00-18:00 sunnudag
Aðfangadagur frá kl  10:00-13:00
Jóladagur  Lokað
Annar í jólum Lokað
Gamlársdagur 10:00-13:00
Nýársdagur Lokað
Annars venjulegur opnunartími 
 

Sundlaugar


Sundlaugin Borg
Lokað verður á Þorláksmessu, aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýjársdag.
Aðra daga er opið eins og vetraropnun segir til um.
mánudaga til fimmtudaga 14-22
laugardaga og sunnudaga 11-18 og lokað föstudaga

Sundlaugin Flúðum
Lokað 23. – 26. des og gamlársdag og nýársdag
Opnunartími mánudaga til föstudaga 17-21
laugardaga til sunnudaga 13-18
 

Neslaug við Árnes
Opið á aðfangadag kl. 10-14.
Opið gamlársdag kl.10-13.
Vetraropnun: miðvikudaga 18-22 og laugardaga 12-18 

Skeiðalaug Brautarholti
Lokuð 26.desember.
Vetraropnun: mánudaga og fimmtudaga  18-22 

Reykholtslaug
Lokað frá 23. des. til 26. des.
27. des. 14-22
28. des. 14-18
29. des 14-22
Lokað 30. des., gamlársdag og nýársdag
Eftir það hefðbundin vetraropnun

Gamla laugin Flúðum - Secret Lagoon
Opin alla daga 
Aðfangadag 11-18
Jóladag og annan jóladag  11-20
Gamlársdag 11-18
Nýársdag 11-20
Vetraropnun 11-20

 

 

 

« Til baka