16. júní 2020 - 7. september 2020

Fellaverkefni 2020

Fellaverkefni er átaksverkefni  sem hefur það markmið að hvetja íbúa og aðra til að hreyfa sig og skoða hvað náttúran hér í uppsveitum hefur upp á að bjóða. 

Búið er að skipuleggja gönguleið í hverju sveitarfélagi. 
Þetta árið eru 5 leiðir í boði með mismunandi erfiðleikastig og hver þeirra hefur sögu að segja. 

Fellin sem hafa verið valin í ár eru Byrgið, Mosfell, Laugarfell, Stöðulfell og Bláfell 

Upplýsingar um öll fellin má finna hér

Og nánar um hvert og eitt hér:
Byrgið, Mosfell, Laugarfell, Stöðulfell og Bláfell