Komandi viðburðir

Frá 1. janúar 2020

Viðburðir á FB allt árið

Fjölbreyttir viðburðir birtast jafnóðum á Facebook síðunni okkar Uppsveitir South Iceland

Lesa meira

Frá 1. janúar 2020

Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2020

Á hverju ári eru skipulagðar gönguferðir í Hrunamannahreppi með leiðsögn heimamanna. Allir velkomnir. Allar upplýsingar er að finna hér á Facebook Gönguferðir í Hrunamannahreppi

Lesa meira

16. júní 2020 - 7. september 2020

Fellaverkefni 2020

Fellaverkefni er átaksverkefni sem hefur það markmið að hvetja íbúa og aðra til að hreyfa sig og skoða hvað náttúran hér í uppsveitum hefur upp á að bjóða. Búið er að skipuleggja gönguleið í hverju sveitarfélagi. Þetta árið eru 5 leiðir í boði með mismunandi erfiðleikastig og hver þeirra hefur sö...

Lesa meira