Matvæli beint frá býli

Hótel og veitingastaðir leggja margir hverjir ríka áherslu á að nota hráefni úr nærumhverfi. 
Og víða er hægt að kaupa matvæli beint frá býli. 
Hægt að sjá á korti hér

Markaðir, grænmeti, kjöt og fleira
Melar Flúðum – „Litla Melabúðin  grænmeti og fleira beint frá býli, opið allt árið
 https://www.facebook.com/litlamelabudin/

Silfurtún Flúðum – Heimasala jarðarber og grænmeti
 https://www.facebook.com/Silfurtun/

Hólabúðin Laugardalshólum, Laugardal – kjöt og fleiri vörur beint frá býli
https://www.facebook.com/Laugardalsh%C3%B3lar-107134037319278/

Heiðmörk Laugarási – Heiðmerkur grænmeti útistandur  https://www.facebook.com/Hei%C3%B0merkur-gr%C3%A6nmeti-129695673729810/ 

DAGAR garðyrkjustöð, Reykholti – Jarðarber, brómber og hindber
https://www.facebook.com/DAGA-Gar%C3%B0yrkjust%C3%B6%C3%B0-ehf-103954674752954/ 

Litla Tómatbúðin Friðheimum, Reykholti, grænmeti og fjölbreyttar afurðir í krukkum www.fridheimar.is 

Sólheimar Grímsnesi fjölbreytt framleiðsla og sala allt árið www.solheimar.is   

Ártangi Grímsnesi, blóm, krydd og fjölbreyttar afurðir í krukkum www.artangi.is   

Akur  Laugarási  lífræn ræktun og vinnsla grænmetis  www.graenihlekkurinn.is  

Rabbarbía Löngumýri– rabbarbarakaramella og sultur selt víða t.d. í Leifsstöð http://www.rabarbia.is 

Skaftholt Skeiða og Gnúpverjahreppi - ostar og grænmeti lífrænt ræktun

Korngrís frá Laxárdal, kjötvinnsla í Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
https://www.facebook.com/korngris/

Útey reykhús - silungur úr Laugarvanti www.utey.is  
Fossnes – Sauðakofinn reykt sauðakjöt og nýtt lambakjöt www.facebook.com/saudakofinn  
Böðmóðsstaðir Bláskógabyggð  - kjötvörur 
Vegatunga Bláskógabyggð  - nautakjöt selt á netinu www.vegatunga.com
Langholtskot Hrunamannahreppi - kjöt http://www.kjotfrakoti.is/ 
Ormsstaðir Grímsnesi , -svínakjöt www.ormsstadir.is


Veitingastaðir með sérstöðu /upplifun

Efsti-Dalur - Upplifunarfjós – vörur beint frá býli – veitingastaður, kjöt, ís, ostur, skyr  www.efstidalur.is
Friðheimar – Matarupplifun -heimsókn í gróðurhús, veitingastaður, matarminjagripir, Litla tómatbúðin  www.fridheimar.is 
Farmers Bistro Flúðasveppir, Flúðum- veitingastaður með sérstöðu https://www.facebook.com/fludasveppirfarmersbistro/
Laugarvatn Fontana – Rúgbrauðsganga/hverabakstur www.fontana.is