Tjaldsvæðið Flúðum

Vefsíða: www.tjaldmidstod.is
Netfang: tjaldmidstod@fludir.is
Sími: 486 6161
Farsími: 618-5005

Á Flúðum er glæsilegt tjaldsvæði. Svæðið er á einkar fallegum stað við Litlu Laxá.
Nokkur þjónustuhús með góðri aðstöðu en þar eru salerni og sturtur, þvottavél, þurrkari, sjónvarp, stólar og borð. Þráðlaust internet er á svæðinu, stórt útigrill, leiksvæði ofl. Rafmagn er á svæðinu. Boðið er upp á fastastæði yfir sumartímann og einnig vetrartímann.

 

Til baka