ION Hótel Nesjavöllum

Vefsíða: www.ioniceland.is
Netfang: reservations@ioniceland.is
Sími: 482 3415

ION Luxury Adventure Hotel er nálægt Þjóðgarðinum á Þingvöllum, sem er ein af mestu náttúruperlum Íslands. Hótelið er fallega staðsett við fjallsrætur Hengils, með stórkostlegu útsýni yfir Þingvallavatn og nálæg fjöll. Akstursleið frá Reykjavík að ION Hótel aðeins 30 mínútur.

 

Til baka