Kjarnholt -Mengi

Vefsíða: www.facebook.com/MengiKjarnholt
Netfang: mengi.kjarnholt@gmail.com
Sími: 896 1988

Kjarnholt er fallegur gamall sveitabær ásamt hesthúsi sem byggt var í kringum 1950. Húsið hefur verið gert upp á undanförnum árum þar sem lögð hefur verið áhersla á að láta hlýleikann sem einkennir húsið halda sér í öllum innviðum þess. Húsið sem er á þremur hæðum er með átta tveggja manna herbergi, tvö fjölskylduherbergi, sem geta hýst allt að fjóra, auk þessa er stór borðstofa. Á hverri hæð er sameiginlegt baðherbergi og úti á veröndinni er stór heitur pottur. Á jarðhæðinni er aðstaða með sér sturtum sem gestir geta notað að vild. 

Við bæinn stendur gamalt hesthús sem hefur verið breytt í notarlega setustofu fyrir gesti með sjónvarpi og bar. 

Húsið er legt út í heild sinni og best er að senda fyrirspurnir á mengi.kjarnholt@gmail.com 

Til baka