8. ágúst 2023

Grímsævintýri á Borg 12. ágúst

Vel heppnuð Verslunarmannahelgi að baki og allir komu heilir heim. Næstu helgi eru alls kyns viðburðir um allt land. Í Grímsnesinu eru það Grímsævintýri á Borg.

Lesa meira

Grímsævintýri á Borg 12. ágúst

15. júlí 2023

Skálholtshátíð 20.-23. júlí 2023

"Grasið visnar sagan vex"

Lesa meira

13. júlí 2023

Upp í sveit 2023 - Fellaverkefni

Fella- og fjallgönguverkefnið er hluti af samstarfsverkefni sveitarfélaganna í uppsveitum Árnessýslu Heilsueflandi Uppsveitir Fellaverkefni er átaksverkefni og hefur það að markmiði að hvetja íbúa og aðra til að hreyfa sig og skoða hvað náttúran hér í uppsveitum hefur upp á að bjóða. Fella- og fj...

Lesa meira

3. júlí 2023

Sumartónleikar í Skálholti í fullum gangi

Listrænn stjórnandi og framkvæmdastjóri Sumartónleikann í Skálholti 2023 er Benedikt Kristjánsson. Verkefnastjóri barnastarfs Sumartónleikanna er Angela Árnadóttir Staðartónskáld 2023 er Hjalti Nordal Tónlistarveisla, barnadagskrá, myndlistasýning og fleira í Skálholti Það má lesa allt um dagskrá...

Lesa meira

29. júní 2023

Englar og menn

Hin árlega tónlistarhátíð, Englar og menn í Strandarkirkju hefst sunnudaginn 2. júlí nk. og stendur yfir í júlímánuði með tónleikum á sunnudögum kl. 14. Á fyrstu tónleikunum koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organ...

Lesa meira

Englar og menn

23. júní 2023

Gullna hringborðið ræðir öryggismál í byrjun sumars

Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í samstarfið. Stóra viðfangsefnið er sem fyrr “Hvernig ætlum við saman að takast ...

Lesa meira

Gullna hringborðið ræðir öryggismál  í byrjun sumars

22. júní 2023

Atvinnumálastefna Uppsveita 2023-2027

Fjögur sveitarfélög Uppsveita Árnessýslu hafa samþykkt sameiginlega atvinnumálastefnu. Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Leitast er við að setja fram raunhæf markmið, stefnan er sett fram á einfaldan máta og til skamms tíma, en gert ráð...

Lesa meira

Atvinnumálastefna Uppsveita 2023-2027

16. júní 2023

17. júní 2023 í Uppsveitum

Haldið er upp á þjóðhátíðardaginn í öllum byggðakjörnum Uppsveitanna. Allir eru velkomnir. Bláskógabyggð - Reykholt Laugarvatn Grímsnes- og Grafningshreppur - Sólheimar Hrunamannahreppur - Flúðir

Lesa meira

17. júní 2023 í Uppsveitum