15. ágúst

Viðburðir um helgina í Uppsveitum

Sveitahátíðin "Tvær úr Tungunum" verður haldin laugardaginn 17. ágúst.
Dagkrá er að finna hér á síðunni.

Í Úthlíð er Íslandsmeistaramót í golfi allt um það á www.uthlid.is

"Ragnheiður" íslenska óperna Ragnheiður verður frumsýnd í Skálholt 16. á´gust og sýningar 17. og 18. ágúst .  Miðasala á www.midi.is

"Gullhringurinn"  hjólreiðakeppni fer fram á sunnudag og er lagt upp frá Laugarvatni.    Allt um það hér https://www.facebook.com/Gullhringurinn