Verslunarmannahelgin 2018

Dagskráin í Úthlíð verður einföld og skemmtileg. Verið velkomin 

Aldurstakmark á tjaldstæði 

 

Verslunarmannahelgin 2018
Föstudagur - gestir mæta á svæðið 

Opið í Réttinni - fjörinu skal starta strax

Skemmtidagskrá laugardag

kl. 14.00 - krakkabingó
Skemmtilegt bingó með fullt af spennandi vinningum frá Úthlíð og samstarfsaðilum Úthlíðar.
Spjaldið kostar 500 kr.
Kl. 22.00 - Brekkusöngur
Hjörtur Freyr syngur fyrir gesti. Óvæntar uppákomur í brekkunni
Dansleikur í Réttinni
Íslenska dansbandið skemmtir - Frítt inn

Sunnudagur
Hjóna- og paragolfmótið #3 Skráning á www.golf.is

Í þetta sinn verður leikinn skemmtilegur leikur sem kallast GreenSome. 
Rástímar á netinu eru leiðbeinandi - dregið verður í ráshópa. 

Enn er hægt að taka þátt í mótaröðinni því 3 mót telja og síðasta mótið er 18 holur - tvö mót.

Afgreiðslan er opin:

Föstudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin       kl. 10:00 - 23:00 
Hlíðarlaug kl. 12:00 - 20:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra að panta útreiðartúr með fyrirvara)
Laugardagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin       kl. 10:00 fram á nótt - verslunarmannahelgarball í Réttinni klikkar ekki 
Hlíðarlaug kl. 12:00 - 18:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra að panta útreiðartúr með fyrirvara)
Sunnudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 22:00
Réttin       kl. 10:00 19:00 -  
Hlíðarlaug kl. 12:00 - 22.00

Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra að panta útreiðartúr með fyrirvara)

Bestu kveðjur frá öllum í Úthlíð

 

« Til baka