Pöbbakvöld um páska á Efra-Seli

Laugardagskvöldið 20. apríl n.k. verður pöbbakvöld á Kaffi-Sel við Flúðir þar sem Karl Hallgrímsson, Bolvíkingurinn knái leikur fyrir gesti. "Happy hour" verður á milli kl. 21.00 og 22.00. Kalli hefur leik um kl. 22.00 heldur uppi fjöri fram eftir kvöldi. Frítt inn!! Aldurstakmark 18 ár.

« Til baka