21. mars

Páskar í Uppsveitum

Það er að öllu jöfnu mikil umferð ferðamanna um páskana í Uppsveitum.  Margir nota þetta langa góða frí til að hreiðra um sig í bústað og slaka á með fjölskyldunni.  Víða er opið og um að gera að kynna sér þjónustuframboð á svæðinu og njóta.