29. mars

Páskar

Við upplífðum óvanalega páska fyrir ári síðan og allt stefnir í eitthvað svipað um þessa páska.
Að öllu jöfnu er páskafríið eitt lengsta og besta fjölskyldufrí ársins og mikil ferðahelgi, en ljóst er að minna verður um ferðalög þetta árið vegna fjöldatakmarkana.  En engu að síður má búast við að einhverjir fari í sumarbústaði sína.  Förum öll varlega og virðum sóttvarnarreglur í sveitinni eins og annars staðar. Gleðilega páska.