3. nóvember

Opnað fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2026

Mannamót er fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu þar sem rúmlega þúsund gestir hafa mætt og sýnendur verið um 250 talsins. Tilgangur Mannamóta er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustufólki sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu. Þar er hægt að kynnast betur fólki í ferðaþjónustu og fjölmörgum fagaðilum sem koma á Mannamót.

Frekari upplýsingar og skráning má finna inn á https://www.south.is/is/frettir/category/2/opnad-fyrir-skraningar-a-mannamot-markadsstofa-landshlutanna-2026