14. mars

Matarauður - Matarmenning

Mataruður Íslands kynnir

Ertu með hugmyndir sem tengjast matarauðnum okkar og annarra Norðurlanda.  Hugmyndir þurfa aðkomu minnst 3ja Norðurlanda og tengjast sjálfbærri þróun, umhverfisvernd og framtíðartækifærum. Nefnd um nýnorrænan mat hefur opnað fyrir styrkumsóknir en sérstök áhersla er lögð á skólamat, matarmenningu og mataræði og sjálfbæra matarferðaþjónustu.

Lokað verður fyrir umsóknir 1. maí 2019

https://www.norden.org/en/news/new-nordic-food-fund-sustainable-development-projects

 

Kríteríur: https://www.norden.org/en/funding-opportunities/open-call-nordic-cooperation-projects-sustainability-and-new-nordic-food