7. apríl

Bakarí á Flúðum

Því ber að fagna að Almar bakari opnar nýtt útibú frá bakaríi sínu á Flúðum á morgun.
Hrunamenn, nærsveitungar, gestir og gangandi geta nú fengið nýbakað brauð á Flúðum. 
Það hljómar vel.