Skógar

Gönguferðir í skóginum eru vinsæl skemmtun sem hentar allri fjölskyldunni.
Skemmtilegir skógar eru á svæðinu:  Haukadalsskógur, göngustígar og bálhús, skógurinn á Laugarvatni þar sem einnig er Eldaskáli og Þrastaskógur.

 

Til baka