4. júlí

Vínstofa Friðheima hefur verið opnuð

Nýr glæsilegur staður hefur verið opnaður á Friðheimum í Reykholti, Bláskógabyggð.  Vínstofa Friðheima er opin alla daga kl. 13:00-22:00.

Fjölskyldan á Friðheimum við opnun Vínstofunnar um helgina

Hér má sjá frétt MBL