13. júlí

Viðburðaríkt sumar í Uppsveitum 2021 eftir hlé

Það er mikið um að vera í Uppsveitunum í sumar og verkefni í gangi.
Við vekjum athyglu á fella- og fjalla verkefni Helsueflandi Uppsveita.  
Gönguferðum á Þingvöllum. Dagskrá á Sólheimum Grímsnesi. Viðburðum í Skálholti,
Grímsævintýrum á Borg svo eitthvað sé nefnt.

Viðburðum er deilt á FB síðu Uppsveitanna m.a.

Og svo minnum við á fjölbreytta afþreyingarmöguleika á svæðinu.
Allir hafa nú opnað og bjóða gesti velkomna.