25. ágúst

Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni laugardaginn 2. september

Fjölbreytt dagskrá á Flúðum og í sveitinni.  Uppskerumessa. Markaður í félagsheimilinu, ný uppskera frá garðyrkjubændum og fleira beint frá býli.  Opin handverskhús og garðar, sýningar, innlit í sveppaklefa, golfmót, lifandi tónlist, gönguferð og tilboð á þjónustustöðum.
Skoðið dagskrána.

Dagskráin er hér  smellið!