13. júlí

Upp í sveit 2023 - Fellaverkefni

Fella- og fjallgönguverkefnið er hluti af  samstarfsverkefni sveitarfélaganna í uppsveitum Árnessýslu  Heilsueflandi Uppsveitir Fellaverkefni er átaksverkefni  og hefur það að markmiði að hvetja íbúa og aðra til að hreyfa sig og skoða hvað náttúran hér í uppsveitum hefur upp á að bjóða. Fella- og fjallgönguverkefnið: „Upp í sveit“ 2023
Sumarið 2023 eru 4 póstkassar með gestabókum settir upp í uppsveitunum.
Allar leiðirnar eru viðráðanlegar fyrir fjölskyldur en eru þó misléttar.
Göngutími er reiknaður út frá gönguhraða við 4 km/klst plús 15 mín. fyrir hverja 100 metra hækku

Allt um gönguleiðirnar má finna hér