23. mars

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

Þessir þrír höfðu það huggulegt við Laugarvatn í dag eftir langt flug.  Alltaf vorlegt þegar tjaldurinn birtist.