22. maí

Sumartónleikar í Skálholti 2023

Sumartónleikar í Skálholti verða haldnir 28. júní - 9. júlí 
dagskránna má skoða hér www.sumartonleikar.is


Sumartónleikarnir fengu úthlutað styrk úr barnamenningarsjóði fyrir spennandi verkefni. 
Angela Árnadóttir verkefnastjóri barnastarfs sumartónleikanna hannaði verkefnið sem ber heitið "Óður til tómatsins"

Það verður spennandi að heyra meira af því.