31. mars
Páskar framundan
Nú nálgast páskafríið með tilheyrandi ferðalögum og samveru fjölskyldu og vina.
Þjónustuaðilar í Uppsveitum bjóða gesti velkomna.
Gleðilega páska, njótið alls þess sem hér er í boði af gæðaþjónustu og upplifun.
Farið varlega og komið heil heim.
Þessi fallegi krossnefur er kominn í garðinn og er í fallegum páskalit að sjálfsögðu.