15. desember

Opnunartíma fyrirtækja um jól og áramót 2021

Senn líður að jólum og áramótum og þá er gott að vita hvaða þjónusta er opin.
Bæði til að geta svarað spurningum, vísað á og notið.

Hér hefur verið safnað saman upplýsingum af Suðurlandi og þar með talið Uppsveitum Árnessýslu.
Bætt er við listann eftir því sem upplýsingar berast.

Opnunartímar fyrirtækja um jól og áramót 2021