8. ágúst

Grímsævintýri á Borg 12. ágúst

Vel heppnuð Verslunarmannahelgi að baki og allir komu heilir heim.
Næstu helgi eru alls kyns viðburðir um allt land.  Í Grímsnesinu eru það Grímsævintýri á Borg.