28. apríl
Sumarið lítur vel út
Sumarið í Uppsveitum Árnessýslu lýtur vel út og þrátt fyrir örlítinn afturkipp í veðrinu eru menn fullir bjartsýni. Farfuglarnir komnir og sumir þeirra meira að segja búnir að verpa. Jarðarberin íslensku eru komin og sitthvað fleira sem minnir á sólríka sumardaga. Gleðilegt ferða sumar.