21. desember

Gleðileg jól

Bestu óskir um gleðilega jólahátíð.
Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða og vonum að næsta ár gefi okkur öllum gæfu og gleðiríka daga.  Kæru sveitungar, samstarfsfólk, gestir og landsmenn allir njótið lífsins.