Uppsveitir Árnessýslu

Ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu,
Ásborg Arnþórsdóttir hefur aðsetur í Aratungu.

Email: asborg@ismennt.is
Sími: 480 3009
GSM: 898 1957

Starf ferðamálafulltrúa er margþætt, en í meginatriðum felst það í fjölþættri ráðgjöf, alhliða upplýsingamiðlun og þátttöku í fjölbreyttum verkefnum. Hafið samband ef ykkur vantar upplýsingar um ferðamöguleika og þjónustu á svæðinu, eða ef þið eruð með skemmtilega hugmynd að verkefni.