Vorsabær II á Skeiðum

Vefsíða: www.vorsabae2.is
Netfang: bjornjo@vorsabae2.is
Sími: 486 5522
Farsími: 866 7420

Blandað bú, nautgripir, hross, sauðfé og geitur. Ný fjárhús, reiðhöll og hesthús. Orlofshús leigt út allt árið. Tekið á móti gestum hópum og einstaklingum skv. pöntun allt árið, með áherslu á árstíðabundna viðburði, sauðburð, smölun, hrossasýningar o.fl. Sveitadvöl; boðið eru upp á nokkurra daga dvöl á bænum þar sem gestir geta tekið þátt í bústörfum og farið á hestbak með leiðsögn. Hægt er að panta þáttöku í smölun og rúningi.

 

Til baka