Secret Local Adventure

Vefsíða: www.secretlocal.is
Netfang: secretlocal@secretlocal.is
Sími: 899 0772

Secret Local Adventures ehf. býður ferðamönnum uppá stuttar ferðir á sérútbúnum jeppum að völdum stöðum í uppsveitum og afréttum/óbyggðum. Um er að ræða 4-6mismunandi ferðir sem taka um 4-6 tíma með allt að 6 farþega í senn. Áfangastaðirnir eru margir hverjir lítið þekktar nátturperlur sem einungis eru færar stórum eða sérútbúnum bílum. Markhópur okkar eru ferðamenn sem gista hér í uppsveitum. Viðskiptavinir verða sóttir á gististaði og þeim skilað á sama stað eftir ferðina.Lagt er upp með að viðskiptavinir upplifi margbreytilega náttúru uppsveitanna auk þeirrar upplifunar að vera farþegar í sérútbúnum „Super Jeep“ jeppum.
www.facebook.com/secretlocal

 

Til baka