UPPLÝSINGAVEFUR UPPSVEITA ÁRNESSÝSLU

Fjögur sveitarfélög í Uppsveitum Árnessýslu hafa með sér öflugt samstarf þar á meðal í ferðamálum.  Þetta eru : Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur.  

Fjölmargar náttúruperlur, sögustaðir og ýmis afþreying er í boði. Fjölbreytt þjónusta í byggðakjörnum og sveitunum í kring; Flúðir, Laugarvatn, Reykholt, Borg, Sólheimar, Laugarás, Árnes, Brautarholt. Verið velkomin.

Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni laugardaginn 2. september

Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni laugardaginn 2. september

Fjölbreytt dagskrá á Flúðum og í sveitinni. Uppskerumessa. Markaður í félagsheimilinu, ný uppskera frá garðyrkjubændum og fleira beint frá býli. Op...

Lesa meira

Beint frá býli dagurinn 20. ágúst í Efstadal II

Beint frá býli fagnar 15 ára afmæli sunnudaginn 20. ágúst með viðburðum um allt land kl. 13-17. Á Suðurlandi verður afmælisviðburðurinn í Efstadal ...

Lesa meira

Grímsævintýri á Borg 12. ágúst

Vel heppnuð Verslunarmannahelgi að baki og allir komu heilir heim. Næstu helgi eru alls kyns viðburðir um allt land. Í Grímsnesinu eru það Grímsævi...

Lesa meira

Frá 1. janúar 2021 13:03

Viðburðir á FB allt árið

Fjölbreyttir viðburðir birtast jafnóðum á Facebook síðunni okkar Uppsveitir South Iceland

Lesa meira